GREASE

Annað kvöld kemur söngleikjaval Álfhólsskóla til með að frumsýna söngleikinn GREASE í leikhúsi Kópavogs. Nemendur hafa lagt allt í sýninguna og verður ákaflega spennandi að sjá útkomuna.

Uppselt er á allar þrjár sýningarnar! Mögulegt er að kaupa miða á Generalprufuna sem er kl. 19:30 í kvöld á staðnum.

Hér má nálgast leikskrá fyrir sýninguna.

Posted in Fréttir.