Nýjustu fréttir

TUFF Kópavogur

Kópavogsbær tekur þátt í verkefninu TUFF-Ísland. Verkefnið snýst um að virkja öll börn til þess að taka þátt í íþróttum eða tómstundum. Miðvikudaginn 21. nóvember, fengu allir nemendur Álfhólsskóla góða heimsókn sem var hluti af innleiðingu á verkefninu. Allir nemendur fá […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk var sett á sal skólans í Hjalla á degi íslenskrar tungu 16. nóvember síðastliðinn. Sigurvegarar skólans frá því í fyrra lásu fyrir nemendur og Elísabet deildarstjóri sagði nokkur orð um mikilvægi lesturs og því að viðhalda íslenskri […]

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Föstudaginn 16.nóvember var dagur íslenskrar tungu. Við í Álfhólsskóla héldum daginn hátíðlegan að vanda. Stóra upplestrarkeppnin var sett auk þess sem nemendur í öllum bekkjum unnu sérstaklega með ýmis verkefni varðandi íslenska tungu. Á meðfylgjandi mynd eru nokkrir nemendur í 2.bekk […]

Lesa meira

Vináttuganga

Í gær var árlegur baráttudagur gegn einelti. Dagurinn var haldinn hátíðlegur í Álfhólsskóla að vanda. Vinabekkir hittust um morguninn og teiknuðu saman sjálfsmyndir í sínum litum en hver vinabekkur á sinn lit. Stefnt er á að raða saman sjálfsmyndunum á veggjum […]

Lesa meira

Hrekkjavaka á bóksafninu

Á miðvikudaginn síðasta var haldið upp á Hrekkjarvökuna á bókasafni skólans Hjallameginn. Fjöldi nemenda og starfsfólks mættu í hryllilegum búningum af þessu tilefni og fengu nemendur á mið- og unglingastigi tækifæri til þess að koma á bókasafnið vopnaðir vasaljósi til þess […]

Lesa meira

Vinnum saman á miðstigi

Nemendur á miðstigi hafa síðastliðnar fimm vikur verið að vinna saman þvert á árganga og bekki að vinna með bókina Benjamín dúfa eftir Friðrik Erlingsson. Nú á þriðjudaginn síðasta kom Friðrik sjálfur Erlingsson höfundar bókarinnar í heimsókn í Álfhólsskóla og spjallaði við nemendur. […]

Lesa meira