Nýjustu fréttir

Blár apríl!

Styrktarfélag barna með einhverfu stendur fyrir Bláum Apríl, árlegu vitundarátaki um einhverfu. Átakið miðar að því að fræða og upplýsa almenning um einhverfu og auka þannig skilning, viðurkenningu og samþykki á því sem er “út fyrir normið”. Því öll erum við […]

Lesa meira

Kópurinn – Tilnefningar

Menntaráð Kópavogs auglýsir eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skólastarf í grunnskólum Kópavogs. Viðurkenningar verða veittar fyrir 3 – 5 verkefni sem stuðla að nýbreytni og framþróun innan skólanna. Með því er átt við nýjungar í skólastarfi eða þróunarverkefni sem fela […]

Lesa meira

Söngleikjaval sýnir GREASE

Söngleikjaval Álfhólsskóla sýnir söngleikinn Grease. Sýningar verða: Þriðjudaginn 9. apríl kl: 19:00 Fimmtudaginn 11. apríl kl: 19:00 Föstudaginn 12.apríl kl: 19:00 Miðaverð er: Fullorðin (16 ára og eldri): 2.000 kr. Börn (6-16 ára): 1.500 kr Börn yngri en 6 ára fá […]

Lesa meira

Sterkari út í lífið

Nýverið var opnuð vefsíðan sjalfmynd.is þar sem má finna ýmsan fróðleik um sjálfsmynd barna og ungmenna og verkfærakistu. Við hvetjum alla til að kíkja á þessa síðu sem er þróuð af fagfólki. Markmiðið með vefsíðunni er að auka aðgengi foreldra að […]

Lesa meira

Heilsudagar

Heilsudagar fóru fram í Álfhólsskóla 21. og 22.mars. Dagskráin var afar fjölbreytt að vanda og tóku nemendur og starfsfólk þátt í fjölbreyttum heilsutengdum verkefnum. Nemendur á yngsta stigi fóru í ýmsa hópleiki, unnu heilsutengt verkefni á ipad, sprikluðu í sundi, stunduðu […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Þær Hugrún Þorbjarnardóttir og Dagbjört Nanna Eysteinsdóttir kepptu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni í gær. Þær stóðu sig báðar mjög vel og erum við í Álfhólsskóla ákaflega stolt af frammistöðu þeirra.

Lesa meira