Spjallfundur og kynning fyrir foreldra

Veipa unglingar í Álfhólsskóla?

Í samstarfi við foreldrafélagið er foreldrum og forráðamönnum boðið á kynningu og spjallfund með Margréti Lilju Guðmundsdóttur, sérfræðingi frá rannsókn og greiningu. Rætt verður um niðurstöður Álfhólsskóla í rannsókninni Ungt fólk 2019.

Fundurinn verður haldinn í salnum í Hjalla fimmtudaginn 9.janúar kl. 19:30-20:30.

Við hvetjum alla til að mæta!

Posted in Fréttir.