Nýjustu fréttir

Starfamessa foreldrafélagsins
Síðastliðin miðvikudagsmorgun var haldin Starfamessa foreldrafélagsins í sal skólans í Hjalla. Foreldrar kynntu störf sín á básum, nemendur á unglingastigi gengu á milli bása og spurðu foreldrana spjörunum úr. Að því loknu unnu nemendur stutt hópverkefni um Starfsmessuna. Við þökkum þeim […]

Nýtt frá Almannavörnum
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag FIMMTUDAG. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Hér er […]

Frá Almannavörnum
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag þriðjudag. Ekki er þörf að sækja börn fyrir klukkan 15:00, en mælst […]

Spjallfundur og kynning fyrir foreldra
Veipa unglingar í Álfhólsskóla? Í samstarfi við foreldrafélagið er foreldrum og forráðamönnum boðið á kynningu og spjallfund með Margréti Lilju Guðmundsdóttur, sérfræðingi frá rannsókn og greiningu. Rætt verður um niðurstöður Álfhólsskóla í rannsókninni Ungt fólk 2019. Fundurinn verður haldinn í salnum […]

Gleðileg jól
Jólafrí nemenda hefst á hádegi föstudaginn 20. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrám 3.janúar á nýju ári. Starfsfólk Álfhólsskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Jólaskemmtanir og stofujól
Fimmtudaginn 19.desember verður jólaskemmtun og stofujól á unglingastiginu. Nemendur hittast í heimastofum ásamt umsjónarkennara kl. 19:00 og eiga notalega stund saman áður en Pegasus tekur við með jólagleði í salnum. Föstudaginn 20.desember er skertur dagur. Stofujól og jólaball á yngsta stigi […]