Nýjustu fréttir

Gleðilega páska

Í dag er síðasti dagurinn fyrir páskafrí. Við óskum öllum nemendum, foreldrum og starfsfólki gleðilegra páska og hamingjuríkra stunda. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 14.apríl og stefnum við á að hún verði með sama sniði og hún hefur verið síðustu daga, […]

Lesa meira

Skólahald hafið á ný

Skólahald hófst á ný í morgun í kjölfar þess að verkfalli Eflingar hefur verið frestað. Starfið er þó með breyttum hætti þar sem nú er farið eftir tilmælum almannavarna og landlæknis. Lögð er áhersla á að ekki séu fleiri en 20 […]

Lesa meira

Engin ósköp standa lengi

Nemendur hafa ekki setið auðum höndum í fjarnámi sínu. 8.bekkur hefur sem dæmi verið á kafi í ritunarverkefni og vinna nemendur hörðum höndum að því að bæta ritunina sína út frá endurgjöf kennara. Meðfylgjandi má lesa æsispennandi smásögu eftir Hrafnhildi Freyju […]

Lesa meira

COVID-19 info in English, Spanish and Polish.

Covid-19 for children in many languages And here are some more information about Corona virus in English, Spanish and Polish Coronavirus-and-coping-with-stress – English COVID19-convertido – Spanish Advise for parents_covid19_Polish

Lesa meira