Nýjustu fréttir

Skólamenningarfundir
Í Álfhólsskóla eru á hverju ári haldnir skólamenningarfundir í öllum árgöngum skólans þar sem unnið er með skólamenningu árganga og skólans í heild. Þannig fá allir nemendur tækifæri til að koma skoðunum sínum, upplifunum og væntingum á framfæri á lýðræðislegan hátt […]

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2021 – 2022
Innritun 6 ára barna (fædd 2015 fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is Innritun stendur yfir 1. – 8. mars. Smellið hér til að fá nánari upplýsingar.

Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna
Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]
Góður árangur í skákinni
Laugardaginn 30.janúar náðu stelpur úr 1. og 2. bekk þeim frábæra árangri að verða í 2. sæti í Íslandsmóti stúlknasveita í skák. Þetta voru þær Harpa Sif og Sunna úr 1.bekk og Teodóra úr 2.bekk. Flottar og skemmtilegar stelpur sem við […]

Ljóðasamkeppni grunnskólanna 2021
Árlega er haldin ljóðasamkeppni í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör, ljóðasamkeppni Lista- og menningarráðs Kópavogs. Markmiðið með grunnskólakeppninni er að efla áhuga barna og ungmenna á ljóðagerð. Í gær voru úrslit kunngerð við hátíðlega athöfn í Salnum. Við erum afar stolt af okkar […]

Skipulagsdagur 18. janúar
Mánudaginn 18.janúar er skipulagsdagur kennara. Öll kennsla fellur niður þann dag en Frístund er opin frá kl. 8:10 fyrir nemendur úr 1. – 4. bekk sem þar eru skráðir. —– On Monday 18th of January there are no classes because of […]