Nýjustu fréttir

Ljóðasamkeppni grunnskólanna 2021

Árlega er haldin ljóðasamkeppni í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör, ljóðasamkeppni Lista- og menningarráðs Kópavogs. Markmiðið með grunnskólakeppninni er að efla áhuga barna og ungmenna á ljóðagerð. Í gær voru úrslit kunngerð við hátíðlega athöfn í Salnum. Við erum afar stolt af okkar […]

Lesa meira

Skipulagsdagur 18. janúar

Mánudaginn 18.janúar er skipulagsdagur kennara. Öll kennsla fellur niður þann dag en Frístund er opin frá kl. 8:10 fyrir nemendur úr 1. – 4. bekk sem þar eru skráðir. —– On Monday 18th of January  there are no classes because of […]

Lesa meira

Gleðileg jól

Jólafrí Álfhólsskóla hefst á hádegi föstudaginn 18.desember. Stjórnendur og starfsfólk Álfhólsskóla sendir nemendum, foreldrum og öllum velunnurum skólans okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt skemmtilegt komandi ár.

Lesa meira

Styttist í jólafrí

Nú er runnin upp síðasta kennsluvikan fyrir jólafri. Í vikunni er öllum nemendum boðið í jólahádegisverð. Vegna sóttvarna, hópaskiptinga og fjöldatakmarkana þarf að dreifa hádegisverðinum í Hjalla á alla daga vikunnar frá mánudegi til fimmtudags. Þeir sem ekki eru í jólahádegisverði […]

Lesa meira

Gul veðurviðvörun

English and Polish below Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. […]

Lesa meira

Skipulagsdagur 19.nóvember

Kæru foreldrar/forráðamenn Við viljum minna á að fimmtudaginn 19. nóvember verður skipulagsdagur í skólanum og því ekki kennsla hjá nemendum og skólinn lokaður. Einnig er skipulagsdagur hjá starfsfólki Frístundar og hæun einnig lokuð. Hefðbundið skólastarf hefst aftur á föstudaginn. Dear Parents […]

Lesa meira