Nýjustu fréttir

Skólakór Álfhólsskóla

Nú hefur verið sendur póstur á foreldra barna í 2-7. bekk um skráningu í kór Álfhólsskóla. Við hvetjum ykkur til að skoða póstinn og skrá börnin ykkar ef þau hafa áhuga.  Kórastarfið hefst í vikunni 13.-17.september næstkomandi og eru æfingatímar eftirfarandi […]

Lesa meira

Skólasetning 24.ágúst

Kæru nemendur og foreldrar, skólasetning verður þriðjudaginn 24.ágúst. Vegna sóttvarna er ekki hægt að bjóða foreldrum á skólasetningu og því boðum við aðeins nemendur. Nemendur eru boðaðir á mismunandi tímum eftir árgöngum til að takmarka fjölda nemenda saman í rými. Jafnframt […]

Lesa meira

Skólabyrjun haustið 2021

Sumardvöl Frístundar fyrir þau sex ára börn sem eru að hefja skólagöngu í haust og eru skráð í sumardvölina byrjar í húsnæði Frístundar í skólahúsinu Digranesi mánudaginn 9.ágúst. Skólaboðun í 1. bekk Umsjónarkennarar munu boð foreldra og nemendur 1.bekkjar í viðtal […]

Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu

Við óskum nemendum, foreldrum, starfsmönnum og öllum velunnurum skólans gleðilegs sumars og minnum á að skrifstofa skólans verður lokuð frá og með föstudeginum 18. júní. Við opnum aftur miðvikudaginn 4 ágúst. Áríðandi skilaboð til skólans er hægt að senda á netfangið […]

Lesa meira

Skólaslit vorið 2021

Skólaslit í 1.-9. bekk þann 10. júní eru eftirfarandi: Allir nemendur í 1. – 4. bekk eiga að mæta 8:10 – 9:10. 3. og 4. bekkur byrja hjá umsjónarkennara en 1. og 2. bekkur í salnum og svo til umsjónarkennara. Frístund […]

Lesa meira

Kópurinn 2021

Miðvikudaginn 19.maí  var Kópurinn, viðurkenning menntaráðs Kópavogs afhentur í Salnum í Kópavogi. Það er ánægjulegt að upplýsa að verkefni í Álfhólsskóla fékk Kópinn, verkefnið Bíp og Bíp-val á unglingastigi. Að auki voru tvö verkefni frá okkur sem fengu viðurkenningu, verkefnin Verkmappa […]

Lesa meira