Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk

Stóra upplestrarkeppnin var á sal miðvikudaginn 8.mars. Keppendur stóðu sig frábærlega og erum við afar stolt af öllum keppendum. Þau sem keppa fyrir hönd Álfhólsskóla í Salnum þann 13.apríl eru Kári Steinn og Iðunn en Júlía verður varamaður.
Áheyrendur voru til sóma og gaman var að sjá fagnaðarlætin og lófaklöppin þegar úrslitin voru kynnt.
Posted in Fréttir.