Nýjustu fréttir

fors.handbok

Handbók

HANDBÓK FORELDRAFÉLAGA GRUNNSKÓLA  Handbók þessi er hugsuð til þess að auðvelda stjórnarmönnum foreldrafélags og fulltrúum foreldra í skólaráði störfin og auka aðgengi foreldra, skólastjórnenda og fræðsluyfirvalda að upplýsingum um starfsemi foreldrafélagsins. Markmið handbókarinnar er: Að efla starf foreldrafélagsins og vera öflugt […]

Lesa meira

Lög Foreldrafélags Álfhólsskóla

Lög Foreldrafélags ÁlfhólsskólaSamþykkt á aðalfundi Foreldrafélags Álfhólsskóla 17. maí 2011 1. grein Félagið er foreldrafélag Álfhólsskóla. Félagar teljast allir foreldrar/forráðamenn nemenda skólans. 2. grein Markmið félagsins er að: Vera samstarfsvettvangur foreldra sem eiga börn í skólanum. Efla og tryggja gott samstarf […]

Lesa meira

Fundargerðir foreldrafélagsins

Starfsárið 2015-2016 Fundargerð fulltrúráðsfundar 19. janúar 2016  Fundargerð  Starfsárið 2014-2015   Aðalfundur 2015 Skýrsla formanns FFÁ 2014-2015   Stjórnarfundir   14. fundur 7. maí 201513. fundur 28. apríl 201512. fundur 26. febrúar 201511. fundur 3. febrúar 201510. fundur 13. janúar 20159. […]

Lesa meira

Foreldrarölt

Hvers vegna röltum við? Foreldrarölt er samfélagslegt mál og varðar okkur öll. Foreldrar á rölti eru í senn eftirlitsaðilar með reglum og nágrannavakt. Hvort tveggja miðar að því að hafa eftirlit með því sem gerist utan veggja heimilanna, vera aðhald við lögbundinn […]

Lesa meira