Nýjustu fréttir

syning5b

Foreldrum boðið !

Nemendur á miðstigi skólans vinna þverfaglega að upplýsinga- og tæknimennt, einkum í tengslum við íslensku og samfélagsgreinar.  Nú hafa nemendur 5. bekkja lokið sinni vinnu þennan veturinn og tóku þau fyrir fjöllin.  Þau unnu einkum að glærugerð og léttum upplýsingaleitum.  Nemendur […]

Lesa meira

Nám við hæfi

Nám við hæfi Þessa dagana er unnið að hópaskiptingu fyrir „Nám við hæfi“ í stærðfræði á miðstigi en búið er að skipta nemendum í 9. og 10. bekk í hópa.

Lesa meira
Saman í sátt dagurinn

Saman í sátt dagurinn

Í dag 24. nóvember var Saman í sátt dagurinn í Álfhólsskóla. Vinabekkirnir hittust. Nemendur nutu þess að eiga vini úr öðrum bekkjum. Vinirnir tóku í spil, föndruðu, bjuggu til skutlur og fóru saman í skutlukeppni, sungu saman vinalög, heimsóttu hvors annars heimastofur og spjölluðu. Vinabekkjaárgangarnir voru […]

Lesa meira
haustmotskak2010

Haustmót Álfhólsskóla í skák

Haustmót Álfhólsskóla var haldið 23. nóvember 2010. Mótið er fyrsta skákmót Álfhólsskóla og markar að því leyti tímamót. Heildarsigurvegari varð hinn efnilegi Dawid Kolka, en hann hefur einmitt verið mjög duglegur bæði að æfa og keppa undanfarin misseri. Sannast þar hið […]

Lesa meira
eldfors

Eldfjallakynning

Krakkarnir í 5.SS buðu foreldrum sínum í skólann á kynningu um íslensk eldfjöll. Undanfarnar vikur hafa þau,með því að beita upplýsingatækni, kynnt sér íslenskar eldstöðvar og komu efninu vel til skila í þekkingarsmiðju Álfhólsskóla. Mæltist kynningin vel fyrir.

Lesa meira
Nemendur í myndasögugerð

Þemadagar í Álfhólsskóla

Þema þessara tveggja daga var íslenska og allt það sem íslenskt er.  Nemendur tókust á við ýmis verkefni s.s. bragfræði, ljóðagerð, myndasögur, nýyrðasmíði, harmonikusögur, pönnukökubakstur og fleira og fleira.  Má segja að þessir dagar hafi tekist ágætlega og voru nemendur iðnir og […]

Lesa meira