Nýjustu fréttir
Stuttmyndahátíð Félkó
Stuttmyndahátíð Félkó, Félagsmiðstöðva í Kópavogi var haldin þann 17.nóvember síðastliðinn. Það voru tvær myndir frá okkur í Pegasus/Álfhólsskóla í sýningu á hátíðinni. Myndin „Stupid angry movie 6“ eftir Bóas Pálma Ingvarsson nemanda í 8.bekk en Bóas fékk viðurkenningu fyrir frumlegustu mynd […]
Ungt fólk – Kynning fyrir foreldra
Forvarnarstarf meðal unglinga í grunnskólum hefur verið mjög öflugt undanfarin ár og er hið svokallaða „Íslenska forvarnarmódel“ nú notað sem fyrirmynd starfs víðsvegar um heiminn. Rannsóknir og greining hefur kappkostað að hámarka nýtingu rannsóknargagnanna með því að greina staðbundnar niðurstöður fyrir […]
Vetrarfrí 25. – 26. október
Kæru foreldrar/forráðamenn Við viljum minna á að mánudaginn 25. og þriðjudaginn 26. október verður vetrarfrí í skólanum og því ekki kennsla hjá nemendum. Einnig er vetrarfrí hjá starfsfólki Frístundar og því engin starfssemi þar þá daga. Hefðbundið skólastarf hefst aftur miðvikudaginn […]
Skipulagsdagur 14. október og samráðsdagur 15. október
Ágætu foreldrar/forráðamenn Við viljum minna á að fimmtudaginn 14. október er skipulagsdagur í skólanum og ekki kennsla hjá nemendum og skólinn lokaður: Frístund er þó opin fyrir þau börn sem þar eru skráð. Föstudaginn 15. október er síðan samráðsdagur fyrir samtöl […]
Nemendaráð Öll sem eitt
Í Álfhólsskóla er starfandi nemendaráð Öll sem eitt. Nemendur gegna starfi nemendafulltrúa Öll sem eitt í eitt ár í senn. Umsjónarkennarar velja fulltrúa í 2.-5. bekk. Í 6.-10.bekk bjóða nemendur sig fram. Allir sem bjóða sig fram skila inn greinagerð um […]
Skólakór Álfhólsskóla
Nú hefur verið sendur póstur á foreldra barna í 2-7. bekk um skráningu í kór Álfhólsskóla. Við hvetjum ykkur til að skoða póstinn og skrá börnin ykkar ef þau hafa áhuga. Kórastarfið hefst í vikunni 13.-17.september næstkomandi og eru æfingatímar eftirfarandi […]