Nýjustu fréttir

Finnar í heimsókn
7. bekkir Álfhólsskóla fengu í heimsókn nemendur frá Finnlandi í tengslum við verkefni Nordplus. Þau dvelja verða hér dagana 2. – 7. maí. Þeir sem hafa umsjón með hittingnum eru Eiríkur Ólafsson og Ásta Mikkaelsdóttir. Hér eru myndir sem teknar eru […]

Álfhólsskóli sigurvegari í spurningakeppni grunnskólanna
Spurningakeppni grunnskólanna fór fram í beinni útsendingu á Rás 2 frá Markúsartorgi í útvarpshúsinu í kvöld. Það voru Hólabrekkuskóli úr Breiðholtinu og Álfhólsskóli úr Kópavogi sem kepptu til úrslita. Spyrill í keppninni var Ágúst Bogason en dómari og spurningahöfundur var Hannes Daði […]

1. bekkur fær hjálma
Í dag fékk 1. bekkur hjálma að gjöf frá Kiwanisklúbbnum Eldey. Allir voru glaðir með hjálmana sína og þökkuðu brosandi fyrir sig. Rík áhersla var lögð á að þau noti hjálmana sína alltaf þegar þau fara út að hjóla, ekki bara á […]

Fréttabréf
FRÉTTABRÉF FORELDRAFÉLAGSINS 2. fréttabréf skólaársins er komið út með fréttum af viðburðum og hvað framundan er til vors. Það hefur verið sent til allra foreldra í gegnum Mentor og má einnig nálgast hér

Gleðilega páska
Skólastjórnendur í Álfhólsskóla senda öllum nemendum, starfsmönnum skólans og fjölskyldum þeirra bestu óskir um ánægjulegt páskaleyfi. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. apríl. Bestu kveðjurSkólastjórnendur Álfhólsskóla

Bókasafnsdagurinn 14. apríl
Í ár var ákveðið að hvetja alla til frekari bóklesturs og halda bókasafnsdag. Hann verður haldinn hátíðlegur 14. apríl á öllum bókasöfnum landsins, jafnt Háskóla-bókasafni – Landsbókasafni sem skólasöfnum grunnskólanna. Slagorð dagsins er Bókasafn – heilsulind hugans. Hvernig væri nú að […]