Nýjustu fréttir

Starfsreglur um kosningu í skólaráð

Starfsreglur Foreldrafélags Álfhólsskóla um kosningu í skólaráð 1.      Stjórn foreldrafélagsins auglýsir eftir tilnefningum úr hópi foreldra/forráðamanna í skólaráð Álfhólsskóla. Tryggja skal að öllum foreldrum berist slík auglýsing. Auglýsinguna skal senda með tölvupósti eða sambærilegum hætti til allra foreldra og birta á […]

Lesa meira
bokaskil

Bókaskil á unglingastigi

Síðasti skiladagur á öllum bókum, bæði frjálslestrar- og námsbókum, er á morgun föstudaginn 27. maí. Bókum skal skilað til umsjónarkennara eða beint á skólasafn á skólatíma. Það er því tímabært að taka til og skila bókum. Kveðja frá skólasafninu

Lesa meira
landnam5b6

Lokasýning Landnáms 5.bekkinga

Föstudaginn 20. maí var síðasta sýning 5. bekkinga á Landnáminu. Hún tókst með afbrigðum vel.   En þó að þessi hafi gengið vel þá má segja að heilt yfir hefur Landnámsverkefnið gengið frábærlega.  Allar list og verkgreinarnar hafa lagt sitt að mörkum og […]

Lesa meira
gengid

Gengið til gleði

Starfsfólk skólans hefur að undanförnu nýtt sér góða veðrið og farið í stuttar göngur sér til ánægju.  Fyrsta gangan var farin á Úlfarsfellið og sú næsta í Elliðaárdalinn.  Komumst við að því að það leynast miklir gönguhrólfar í hópnum eins og myndirnar […]

Lesa meira
aalfundur17_5_11

Aðalfundur 17.maí

AÐALFUNDUR FORELDRAFÉLAGSINS 17. MAÍ KL. 19:30 Í HJALLA Stjórn foreldrafélagsins óskar hér með eftir tilnefningum og framboðum foreldra til skólaráðs Álfhólsskóla. Á aðalfundi foreldrafélagsins verður kosið til tveggja ára um annan fulltrúa foreldra í skólaráðinu.Allir foreldrar/forráðamenn eru kjörgengir til setu í […]

Lesa meira