Nýjustu fréttir

skolabyrjun1

Skólaboðunardagur 22. ágúst

Kæru foreldrar og nemendur Álfhólsskóla.Skólaboðunardagur Álfhólsskóla verður mánudaginn 22. ágúst.  Nemendur koma í viðtal hjá umsjónarkennara sínum ásamt forráðamanni og verða boðaðir skriflega. Skólinn hefst samkvæmt stundaskrá 23. ágúst.  Hlökkum til að sjá ykkur. Með góðri kveðju,Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri Álfhólsskóla

Lesa meira
Landnámsdagsmynd

Sumarkveðja úr Álfhólsskóla

Nú þegar Álfhólsskóli er kominn í sumarfrí viljum við þakka öllum sem komu að starfsemi skólans fyrir frábært starf í vetur.  Álfhólsskóli mun áfram þroskast og endurnýja orku sína í sumar og sjáumst við því sæl og ánægð í haust.  Gleðilegt sumar […]

Lesa meira
karnival

Karnivaldagur í Álfhólsskóla

Karnivaldagur var haldinn í Álfhólsskóla 3. júní. Dagurinn byrjaði á því að vinabekkirnir hittust.  Glöð og ánægð gengu krakkarnir fylktu liði niður í Kópavogsdal framhjá Hjallakirkju og að Skátaheimili. Þar var farið í leiki sem allir höfðu gaman að t.d. húllahrings- og minnisleiki […]

Lesa meira

Aðalfundur

Aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla Fundargerð aðalfundarins er komin á vefinn og má nálgast hana undir Foreldrafélagið/fundargerðir.Þar kemur m.a. fram að kosinn var nýr formaður, Karen Jenný Heiðarsdóttir og 2 nýir aðilar komu inn í stjórn og 2 nýir í varastjórn. Nánari upplýsingar […]

Lesa meira
agustagummi

Landnámshátíð 5. bekkja

Landnámshátíð var haldin í Álfhólsskóla 1. júní 2011.  Byrjuðum við hátíðina á því að fara í skrúðgöngu í Kópavogsdalinn nánar tiltekið í Grenndarskóginn Laufás. Nemendur og kennarar klæddu sig upp í landnámsbúninga og nutu þess að setja sig í spor landnámsmanna. […]

Lesa meira