Nýjustu fréttir

Aðalfundur

Aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla Fundargerð aðalfundarins er komin á vefinn og má nálgast hana undir Foreldrafélagið/fundargerðir.Þar kemur m.a. fram að kosinn var nýr formaður, Karen Jenný Heiðarsdóttir og 2 nýir aðilar komu inn í stjórn og 2 nýir í varastjórn. Nánari upplýsingar […]

Lesa meira
agustagummi

Landnámshátíð 5. bekkja

Landnámshátíð var haldin í Álfhólsskóla 1. júní 2011.  Byrjuðum við hátíðina á því að fara í skrúðgöngu í Kópavogsdalinn nánar tiltekið í Grenndarskóginn Laufás. Nemendur og kennarar klæddu sig upp í landnámsbúninga og nutu þess að setja sig í spor landnámsmanna. […]

Lesa meira
landnam6

Landnámshátíð 5. bekkja 1. júní.

Kæru foreldrar og aðrir aðstandendur nemenda í 5. bekk.Miðvikudaginn 1.júní  heldur fimmti bekkur landnámshátíð. Hátíðin verður endapunktur landnámsþema skólaársins hjá umsjónarkennurum og í list- og verkgreinum. Allur 5. bekkur ætlar að skemmta sér saman í Kópavogsdalnum frá því að nemendur mæta […]

Lesa meira
upplestur

Stóra upplestrarkeppnin 15 ára

Heimildamynd um Stóru upplestrarkeppnina verður frumsýnd 31. maí 2011.Velunnarar keppninnar eru boðnir velkomnir á sýninguna – sjá nánari upplýsingar á boðskorti

Lesa meira
sin2

Sýningar í 7. bekk

Undanfarið hafa nemendur í sjöunda bekk sýnt afrakstur vinnu sinnar í samfélagsfræði og upplýsingamennt. Viðfangsefnið var að gera grein fyrir nokkrum Evrópulöndum. Foreldrum og forráðamönnum var boðið og höfðu allir gagn og gaman að. Það er ekki hægt annað en að hrósa […]

Lesa meira

Starfsreglur um kosningu í skólaráð

Starfsreglur Foreldrafélags Álfhólsskóla um kosningu í skólaráð 1.      Stjórn foreldrafélagsins auglýsir eftir tilnefningum úr hópi foreldra/forráðamanna í skólaráð Álfhólsskóla. Tryggja skal að öllum foreldrum berist slík auglýsing. Auglýsinguna skal senda með tölvupósti eða sambærilegum hætti til allra foreldra og birta á […]

Lesa meira