Nýjustu fréttir

spurningruv2

Álfhólsskóli sigurvegari í spurningakeppni grunnskólanna

Spurningakeppni grunnskólanna fór fram í beinni útsendingu á Rás 2 frá Markúsartorgi í útvarpshúsinu í kvöld. Það voru Hólabrekkuskóli úr Breiðholtinu og Álfhólsskóli úr Kópavogi sem kepptu til úrslita. Spyrill í keppninni var Ágúst Bogason en dómari og spurningahöfundur var Hannes Daði […]

Lesa meira
hjalmar

1. bekkur fær hjálma

Í dag fékk 1. bekkur hjálma að gjöf frá Kiwanisklúbbnum Eldey. Allir voru glaðir með hjálmana sína og þökkuðu brosandi fyrir sig. Rík áhersla var lögð á að þau noti hjálmana sína alltaf þegar þau fara út að hjóla, ekki bara á […]

Lesa meira
frbref2

Fréttabréf

  FRÉTTABRÉF FORELDRAFÉLAGSINS 2. fréttabréf skólaársins er komið út með fréttum af viðburðum og hvað framundan er til vors. Það hefur verið sent til allra foreldra í gegnum Mentor og má einnig nálgast hér  

Lesa meira
Páskar

Gleðilega páska

Skólastjórnendur í Álfhólsskóla senda öllum nemendum, starfsmönnum skólans og fjölskyldum þeirra bestu óskir um ánægjulegt páskaleyfi. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. apríl. Bestu kveðjurSkólastjórnendur Álfhólsskóla

Lesa meira
plakat1

Bókasafnsdagurinn 14. apríl

Í ár var ákveðið að hvetja alla til frekari bóklesturs og halda bókasafnsdag.  Hann verður haldinn hátíðlegur 14. apríl á öllum bókasöfnum landsins, jafnt Háskóla-bókasafni – Landsbókasafni sem skólasöfnum grunnskólanna.  Slagorð dagsins er Bókasafn – heilsulind hugans. Hvernig væri nú að […]

Lesa meira

Rithöfundarnir Þórarinn og Sigrún Eldjárn í heimsókn

Nemendur á miðstigi hófu vikuna á menningarveislu þegar rithöfundarnir Þórarinn Eldjárn og Sigrún Eldjárn komu í heimsókn. Nemendur 5. bekkja sungu lagið „Álfar“ eftir Magnús Sigmundsson og kváðu síðan stemmuna „Úti um nótt“ eftir Þórarin Eldjárn fyrir okkur og gesti skólans.

Lesa meira