Nýjustu fréttir

Siðareglur

Siðareglur matsteymis Álfhólsskóla Fagmennska Þátttakendur í matsteymi Álfhólsskóla starfa samkvæmt siðareglum teymisins. Þátttakendur í matssteymi skulu kynna sér gildandi lög og reglur er varða mat á skólastarfi og þau leiðbeiningarrit sem eru til grundvallar vinnu teymisins. Þátttakendur í matsteymi vinna samkvæmt […]

Lesa meira

Reglur um myndun matsteymis Álfhólsskóla

1. Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnum matsteymis að hausti og situr fundi eftir því sem þörf krefur. 2. Í matsteymi skal ávallt sitja a.m.k. einn stjórnandi sem situr alla fundi teymisins. 3. Skólastjóri skipar verkefnastjóra teymisins sem stýrir matsvinnunni. 4. Skólastjóri […]

Lesa meira

Matsferli

1. Miðað er við að skólastjóri skipi matsteymi í upphafi hvers skólaárs (ágúst til september). 2. Verkefnastjóri teymisins kallar teymið saman á fyrsta fund ekki síðar en 30. sept. Hann kynnir fyrir þátttakendum hlutverk þess og verkefni skólaársins samkvæmt matsáætlun og […]

Lesa meira

Frá íþróttakennurum

Ágætu kennarar, foreldrar, nemendur og aðrir samstarfsmenn. Frá og með mánudeginum 3. október fer íþróttakennsla fram innanhúss. (Útikennslu er þar með lokið á þessu hausti.) Nemendur þurfa að mæta með íþróttaföt. Íþróttaskór eru æskilegir en ekki skylda. Ekki er skylda að […]

Lesa meira
evauna

Námsefniskynningar í Álfhólsskóla

Námsefniskynning hjá 3. bekk verður mánudaginn 3. október. Námsefniskynning hjá 5.og 6. bekk verður þriðjudaginn 4. október. Námsefniskynning hjá 9. og 10. bekk verður miðvikudaginn 5. október. Með góðri kveðju,Sigrún BjarnadóttirSkólastjóri Álfhólsskóla

Lesa meira

Landnámið enn á ný hjá 5. bekk

Sýning 5. bekkjar fór fram í morgun á leikritinu um Auði Djúpúðgu.  Hún var eins og flestir vita frá Hvammi í Dölum.  Leikur krakkanna, búningar, tónlist var sem best verður á kosið.  Foreldrar og aðrir nemendur nutu sýningarinnar til hins ýtrasta.  […]

Lesa meira