Sýning 3. bekkjar. Selshamurinn

Selshamurinn í 3. bekk

Sýning 3. bekkjar.  Selshamurinn2. nóvember síðastliðinn sýndi 3. bekkur leiksýningu sem hópurinn vann með kennara upp úr þjóðsögunni um Selshaminn. Leiklistarhópurinn lék en tónmenntahópurinn sá um leikhljóðin ásamt því að flytja tónlist. Síðan dansaði tónmenntahópurinn; spilaði og söng í lokin.

Þó nokkuð af foreldrum kom á sýninguna og skemmti sér vel. Einnig komu nemendur úr yngri bekkjum og fylgdust með af athygli. Nokkrar list- og verkgreinastofur höfðu opið hús. Hér má sjá myndir frá sýningunni.

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=109615

Posted in Fréttir.