Nýjustu fréttir

Frá fimleikaviku í Álfhólsskóla
Svipmyndir frá fimleikaviku í Álfhólsskóla þar sem 8. og 9. bekkingar sýndu listir sínar. Hér eru nokkrar velvaldar myndir af krökkunum.

Fótboltamót í Álfhólsskóla
Fótboltamót með liðum úr 9. og 10.bekkjum fór fram síðastliðinn fimmtudag. Frammistaða liðanna var mjög góð og boltatækni með ágætum. Nokkuð var skorað af mörkum eins og gengur í fótbolta. Hér eru svipmyndir af liðunum.

Pizzuveisla á miðstiginu
Nemendum á miðstigi hlotnaðist sá heiður að fá pizzuveislu í kjölfar góðrar frammistöðu á lestrarátakinu og keppninni, Lesum meira. Aldís heimilisfræðikennari bjó til ásamt nemendum sínum pizzur sem nemendur á miðstig fengu. Flott framtak hjá Ólöfu og Aldísi bæði hvað varðar […]

Saman í sátt í Álfhólsskóla
Saman í sátt dagurinn var haldinn í Álfhólsskóla síðasta miðvikudag. Eins og venja hefur verið þá hittust vinabekkirnir og unnu saman. Á dagskránni var söngur, jólaföndur og þægileg stund hjá okkur öllum. Dagurinn tókst með ágætum og voru nemendur sem aðrir […]

Fréttabréf Álfhólsskóla
Jólabragur verður á skólastarfi Álfhólsskóla í desember. Kennt verður samkvæmt stundaskrá en áhersla verður lögð á að njóta þessara daga og eiga notalegar samverustundir. Dagskrá utan hefðbundinnar stundaskrár í desember og síðustu daga nóvember er kynnt í nýjasta fréttabréfi Álfhólsskóla.

Úrslit í spurningakeppninni Lesum meira í Álfhólsskóla
Þann 30. nóvember lauk spurningakeppninni Lesum meira en hún var á milli nemenda á miðstigi Álfhólsskóla. Á miðstigi eru tíu bekkjardeildir í 5. – 7. bekk. Lokaúrslit stóðu á milli tveggja 6. bekkjarliða sem voru mjög jöfn og þurfti bráðabana til […]