Nýjustu fréttir
Matsáætlun 2011 – 2016
Matsáætlun 2011 – 2016 (pdf skjal). Tímaáætlun um viðfangsefni sjálfsmats: Tillaga matshópsMatsskýrsla 2011-2012 og aðgerðaráætlun 2012-2013Matsskýrsla 2014- 2015Niðurstöður úr spurningakönnunNiðurstöður samræmdra prófa 2011 Matsskýrsla – Ytra mat Álfhólsskóla 2013
Textar
Textar Álfhólsskóla_______________________________________________ Jólalög – Vinarlög og skólalag Snæfinnur snjókarl Ég er sko vinur þinn Snjókorn falla Imagine á íslensku Jólabaðið Saman í sátt Jóla jólasveinn Skólasöngur Queen Ilmur af jólum ZIPPÝ – Söngur Hin […]

Jólatónleikar Skólakórs Álfhólsskóla
Jólatónleikar Skólakórs Álfhólsskóla verða haldnir mánudagskvöldið 19. desember í sal Álfhólsskóla – Hjallamegin. Tónleikarnir hefjast klukkan 19:30. Fram koma: Stjörnukór – 1. bekkjar, Álfakór – 2. bekkjar, Krakkakór – 3. og 4. bekkja, Stóri kór – sönghópur miðstigs og meðleikarar auk þess sem nemendur forskólahópa/blokkflautuhópa spila nokkur […]

Viðurkenning fyrir piparkökuhús 8.KG
Nemendur 8.KG fengu viðurkenningu fyrir piparkökuhús sem þau gerðu og sendu í piparkökuþorpið í Smáralindina. Hér er mynd af Töru Sóley og Kára að taka við viðurkenningu fyrir piparkökuhúsið í Smáralindinni. Þau unnu inneign í Skemmtigarðinn og fleira í Smáralindinni. Flott hjá […]

Skapandi tónlistarmiðlun
Þriðjudaginn 13. desember verða nemendur 7. JÞS og 7. BH í stórskemmtilegu tónlistarverkefni undir fyrirsögninni „Skapandi Tónlistarmiðlun“. Stjórnandi verkefnisins er tónlistarkennarinn Sigrún Griffiths sem starfar sem kennari og deildarstjóri „Masters in Leadership við Guildhall School of Music and Drama“.

Sýningar nemenda úr 5. bekkjum Álfhólsskóla
Nemendur á miðstigi skólans vinna þverfaglega að upplýsinga- og tæknimennt, einkum í tengslum við íslensku og samfélagsgreinar. Nú hafa nemendur 5. bekkja lokið sinni vinnu þennan veturinn og tóku þau fyrir fjöllin. Þau unnu einkum að glærugerð og léttum upplýsingaleitum. Nemendur […]