Nýjustu fréttir
Valgreinar unglingastigs 2012 – 2013
Nemendum unglingastigs Álfhólsskóla er boðið að velja valgreinar fyrir veturinn 2012 – 2013. Hér eru upplýsingar um: 1. Framboð valgreina2. Hvernig skal valið3. Valóskablað
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla
Foreldrafélag Álfhólsskóla hlaut þann heiður að vera eitt af 28 verkefnum sem var tilnefnt til foreldraverðlauna Heimilis og skóla. Þessi tilnefning er viðurkenning á því að vel hafi tekist til við að koma á fót nýju foreldrafélagi í sameinuðum skóla og er […]

Nykurinn í 3. bekk.
Síðasta leik- og tónlistarsýning vetrarins var frumsamið leikverk með frumsaminni tónlist og skreytt sviðsmynd frá myndmenntarhópnum. Verkið var unnið upp úr þjóðsögum um nykur sem hefst við í fjallavötnum og narrar börn til að setjast á bak sér en steypir sér […]
Fréttabréf Foreldrafélagsins
2.árg. 1.tbl. 2013 1.árg. 1.tbl. 2012

Víkingar í Evrópu
Miðvikudaginn 16. maí var síðasta leik- og tónlistarsýningin hjá 5. bekk í landnámsþema vetrarins. Í leiklistarhópnum voru nemendur sem áttu rætur sínar til að minnsta kosti átta þjóða. Var verkið um víkinga sem ræna og tæla fólk í mörgum löndum á […]
Einelti ,,Saman í sátt „
Einelti ,,Saman í sátt‘‘ Skilgreiningar á einelti Tilkynningarblað vegna gruns um einelti Aðgerðir og ferlar vegna tilkynningar um grun á einelti Barnið mitt er hugsanlega lagt í einelti/vísbendingar Barnið mitt er hugsanlega gerandi í eineltismáli Eineltisteymi Álfhólsskóla Aðgerðaráætlunin ,,Saman í sátt“