Nýjustu fréttir
Óvenjulegt ferðalag til Kína
Ragnhildur nemandi í 5.-GK fór til Kína skömmu fyrir páska og var þar í 3 vikur ásamt fleiri börnum sem fædd eru í Kína en alin upp á Íslandi. Hún sagði nemendum í 5.-GK frá ferð sinni og sýndi u.þ.b. 200 […]
Kosning foreldra í skólaráð
AÐALFUNDUR FORELDRAFÉLAGSINS 15. MAÍ KL. 20 Í HJALLAStjórn foreldrafélagsins óskar hér með eftir tilnefningum og framboðum foreldra til skólaráðs Álfhólsskóla. Allir foreldrar/forráðamenn barna í Álfhólsskóla eru kjörgengir nema þeir séu kennarar eða starfsfólk skólans eða sitji sem kjörnir fulltrúar í skólanefnd […]
Álfhóll, fréttabréf foreldrafélagsins komið út
Fyrsta fréttabréf foreldrafélags Álfhólsskóla, Álfhóll, er komið út. Þetta fyrsta fréttabréf er sent í PDF skjali til allra foreldra og forráðamanna nemenda við skólann. Það er von ritnefndar og stjórnar foreldrafélagsins að Álfhóll verði lesendum til gagns og fróðleiks um málefni […]
Vorskóli í Álfhólsskóla
Væntanlegum nemendum í 1. bekk Álfhólsskóla 2012-2013 er boðið í vorskólaheimsókn. Vorskólinn verður í Digranesi þriðjudaginn 15. maí kl. 14:00 – 15:30.
Valkyrjurnar í 5. bekk
Miðvikudaginn 25. apríl síðastliðinn sýndi 5. hópurinn í list- og verkgreinum landnámsleikrit. Leiklistar- og tónlistarhópar fluttu leikrit og tónlist, búningar voru unnir í textílmennt, hlutir úr myndmennt og smíðum voru í leikmyndinni og foreldrum var boðið upp á lummur í heimilisfræðinni. Einnig […]
Íslandsmeistarar í dansi
Rúnar Bjarnason 6.RH og daman hans Katrín María urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar um helgina í dansi. Frábær frammistaða hjá þeim.Fleiri krakkar úr Álfhólsskóla tóku þátt í mótinu og stóðu þeir sig allir einstaklega vel.