Nýjustu fréttir

Reykjaskólaferð 7. bekkinga
Í vikunni fóru 7.bekkingar Álfhólsskóla í Skólabúðirnar í Reykjaskóla í Hrútafirði. Ýmislegt var brallað og mikið gert á þessum tíma enda viðfangsefni skólabúðanna fjölbreytt. Veðrið spilaði nokkurn sess í ferðinni en hópurinn þurfti að koma fyrr en ætlað var vegna þess. Hérna […]
Dagatal
Dagatal Álfhólsskóla_____________________________________________________
Ýmsir vefir
Hér eru vefir sem nýtilegir eru kennurum, nemendum og öðru starfsfólki Álfhólsskóla. Smelltu á merkið og þá ferðu á viðkomandi heimasíðu. Ýmsir vefir kennarans Námsgrein Stig Vefur Sérkennsla Öll stig Nýbúinn Almennt Öll stig Mentor Stærðfræði Öll stig Rasmus […]

Bangsadagur í Álfhólsskóla
Í tilefni að hinum árlega alþjóða bangsadegi mættu nemendur með bangsana sína í skólann og gæddu sér síðan á sparinesti í nestistímanum. Að þessu tilefni smelltum við nokkrum myndum af nemendum og böngsunum þeirra.

Þema í Álfhólsskóla – Kópavogur heimabærinn okkar
Við í Álfhólsskóla höfum verið að vinna að þemanu Kópavogur – heimabærinn minn í vikunni. Nemendum var skipt upp í hópa þar sem árgöngum var blandað saman innan stiga og unnið var að fjölbreyttum verkefnum. Unnið var með margvísleg verkefni tengd […]

7. SÓ í Náttúruskóla Vatnsmýrinnar
Nemendur 7. SÓ fóru og heimsóttu Náttúruskóla Vatnsmýrinnar í síðustu viku. Ýmislegt fróðlegt fengu krakkarnir að spreyta sig á þ.e. taka sýni, mæla o.fl. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.