
Ferð í Sorpu vegna Grænfánaverkefnisins
Þriðjudaginn 8. apríl fóru 23 krakkar í heimsókn í Endurvinnslustöð Sorpu, einn úr hverjum bekk á yngsta– og miðstigi, einnig tveir úr unglingadeild. Þau eru fulltrúar sinna bekkja og voru að fræðast um flokkun og endurnýtingu, þau segja svo sínum bekkjarfélögum […]