
Hundraðdagahátíð
Mánudaginn 31. janúar var haldin Hundraðdagahátíð í 1. bekk. Hundraðdagahátíð er haldin þegar börnin eru búin að vera hundrað daga í skólanum. Þá er unnið með töluna hundrað og eru til dæmis gerðar keðjur úr hundrað hlekkjum og hálsfestar úr hundrað perlum. […]