
Ísland – Vínland, leiksýning 5. bekkja.
Sautjánda febrúar síðastliðinn stóðu list- og verkgreinahóparnir í 5. bekk fyrir leiksýningunni Ísland – Vínland. Að þessu sinni fóru Íslendingar frá Grænlandi árið 1000 og námu land í Ameríku eða Vínlandi. Sýningin var falleg og vel unnin saga um vináttu og fordóma gagnvart […]