samsongur12

Leikskólaheimsókn í Álfhólsskóla

samsongur12Fyrsti bekkur Álfhólsskóla bauð leikskólunum í nágrenninu í samsöng föstudagsmorguninn 17. febrúar.  Þar var sungið, dansað og leikið af list og haft gaman saman. Margir hittu vini sína og fyrrum félaga og kennara úr leikskólunum og alltaf jafn gleðilegt að hittast á ný. Þessi skemmtilegi viðburður er orðinn fastur liður á hverri önn og hefur reynst mjög skemmtilegur. Hér eru myndir frá heimsókninni.

Posted in Eldri fréttir.