alfarihaettu

Álfar í hættu hjá 3. bekk

alfarihaettuFimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn var fjórða leiksýning 3. bekkja  í list- og verkgreinum. Leiklistarhópurinn flutti frumsamið leikrit í þjóðsagnastíl og tónlistarhópurinn flutti lifandi leikhljóð og tónlist við sýninguna auk þess að sýna dans í lokin. Leikritið fjallaði um álfastelpu sem lenti hjá mönnum og var svo rænt af trölli en bjargað af álfum. Fyrsta bekk var boðið sérstaklega á sýninguna og margir foreldrar og systkini mættu og tóku áhorfendur listafólkinu afar vel. Hér eru nokkrar myndir af viðburðinum.

Posted in Fréttir.