
Nykurinn í 3. bekk.
Síðasta leik- og tónlistarsýning vetrarins var frumsamið leikverk með frumsaminni tónlist og skreytt sviðsmynd frá myndmenntarhópnum. Verkið var unnið upp úr þjóðsögum um nykur sem hefst við í fjallavötnum og narrar börn til að setjast á bak sér en steypir sér […]