nykur

Nykurinn í 3. bekk.

nykurSíðasta leik- og tónlistarsýning vetrarins var frumsamið leikverk með frumsaminni tónlist og skreytt sviðsmynd frá myndmenntarhópnum. Verkið var unnið upp úr þjóðsögum um nykur sem hefst við í fjallavötnum og narrar börn til að setjast á bak sér en steypir sér svo með þau niður í hyldýpið.  Sýningin tókst afar vel, margir foreldrar mættu og fóru allir glaðir heim. Hér má sjá myndir úr sýningunni.

 

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=109615

Posted in Eldri fréttir.