Reykjaferð 7. bekkinga 28.október – 1.nóvembe

Nemendur skólans í 7. bekk halda í næstu viku, dagana 28. október – 1. nóvember  að skólabúðunum að Reykjaskóla í Hrútafirði og njóta þar kennslu og leiðsagnar í ýmsum efnum.  Dveljast þeir þar í heila skólaviku með umsjónarkennurum sínum og starfsfólki […]

Lesa meira

Menntun, sjálfstæði, ánægja

Þemadagar í Álfhólsskóla tókust með ágætum. Unnið var með gildi skólans sem eru.. MENNTUN, SJÁLFSTÆÐI OG ÁNÆGJA.  Nemendum var skipt í hópa og voru mismunandi hvernig nemendur innan árganga unnu saman í hóp. Unnið var að mörgum skemmtilegum verkefnum s.s. voru gerð […]

Lesa meira
hermannroberttofra

Töfrasýning í Álfhólsskóla

Miðvikudaginn 2. október vorum við með töfrasýningu fyrir 6. og 7. bekk. Það voru allir í góðu skapi og mættu yfir 100 manns á sýninguna bæði úr Álfhólsskóla og fleiri skólum. Langur undirbúningur og margar æfingar skiluðu sér í geðveikri sýningu. […]

Lesa meira
gongumiskola

Göngum í skólann – Lokadagur

Nemendur og starfsfólk Álfhólsskóla fóru í sameiginlega göngu í nágrenni skólans í dag. Tilefnið er lokadagur á átakinu Göngum í skólann. Ljúft veður og fallegt umhverfi settu mark sitt á gönguna og fylltu göngumenn lungun lofti í dag. Hér eru nokkrar […]

Lesa meira

Skipulagsdagur föstudaginn 4. október

Föstudaginn 4. október er skipulagsdagur og fellur  öll kennsla í Álfhólsskóla niður eins og í öðrum grunnskólum í Kópavogi. Þann dag er boðað til Skólaþings þar sem allir kennarar og stjórnendur sitja námskeið á vegum Kópavogsbæjar. Dægradvöl er opin þennan dag frá […]

Lesa meira