Vorhátíð 4. júní.

Dagskráin byrjar í skólastofunum. Bekkirnir byrja hjá umsjónarkennurum fram að morgunfrímínútum og þeir fylgja sínum bekk. Skrúðganga frá Digranesi hefst kl. 10:00, gengið verður að Hjalla og þaðan yfir í íþróttahúsvið undirleik Skólahljómsveitar Kópavogs.Hefst þá dagskráin í íþróttahúsinu  sem verður sem hér segir: […]

Lesa meira

Aðalfundur FFÁ 2014

Foreldrafélag Álfhólsskóla FFÁ heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 20.00 í sal Hjalla. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf þar sem kosið er í stjórn FFÁ, skólaráð og aðrar ábyrgðarstöður foreldra í Álfhólsskóla, starf og reikningar skólaársins gert upp. Veitingar […]

Lesa meira

Jákvæð samskipti – af hverju er það mikilvægt?

  Fimmtudaginn 13. febrúar bíður FFÁ og Álfhólsskóli uppá foreldrafræðslu um samskipti í fjölskyldu en fyrirlesarinn Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og sviðstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu, fjallar um það hvað einkennir góð samskipti foreldra og barna.  Fundurinn verður í sal Hjalla og hefst […]

Lesa meira