
Vorhátíð 4. júní.
Dagskráin byrjar í skólastofunum. Bekkirnir byrja hjá umsjónarkennurum fram að morgunfrímínútum og þeir fylgja sínum bekk. Skrúðganga frá Digranesi hefst kl. 10:00, gengið verður að Hjalla og þaðan yfir í íþróttahúsvið undirleik Skólahljómsveitar Kópavogs.Hefst þá dagskráin í íþróttahúsinu sem verður sem hér segir: […]