Hundrað daga hátíð 1. bekkja
Fimmtudaginn 29. janúar vorum við í 1. bekk búin að vera 100 daga í skólanum og héldum hátíð. Unnið var á stöðvum og gerðum við kórónur, kramarhús, kubbuðum með 100 kubbum, fundum 100 orð , fengum 100 stk af góðgæti sem […]