Hundrað daga hátíð 1. bekkja

Fimmtudaginn 29. janúar vorum við í 1. bekk búin að vera 100 daga í skólanum og héldum hátíð.  Unnið var á stöðvum og gerðum við kórónur, kramarhús, kubbuðum með 100 kubbum, fundum 100 orð , fengum 100 stk af góðgæti sem […]

Lesa meira

Ljóðakeppni grunnskóla Kópavogs

Ljóðstafur Jóns úr Vör gekk ekki út þetta árið og ekkert þeirra skálda sem sendu inn ljóð í ljóðasamkeppnina um ljóðstafinn fengu viðurkenningu fyrir sitt framlag.  Aftur á móti sendu 7 skólar í Kópavogi inn ljóð í ljóðakeppni grunnskólanna þar sem […]

Lesa meira

Höfundarheimsókn

Fimmtudaginn 11. des.  fengu nemendur unglingadeildar góða heimsókn.  Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru kom og las upp úr nýjustu bók sinni HJÁLP.  Nemendur söfnuðust saman í sal skólans og Skafti bauð alla velkomna.   Kynningin hófst með því að þrjár stúlkur úr […]

Lesa meira