
Listamenn án landamæra
Samsýning listamanna á Borgarbókasafninu í Reykjavík stendur yfir dagana 15.—26. apríl. Sýningin er á vegum List án landamæra og heitir Í-mynd. Á sýningunni eru fjölbreytt verk og áhugavert samspil myndlistar og bókverka skoðuð. Nemendur í myndlist hjá Mímí símenntun sýna þar […]