
Fréttamaður og flugstjóri í heimsókn í Álfhólsskóla
Mánudaginn 8.júní fengu nemendur í 7.bekk Álfhólsskóla góða heimsókn. Garðar Árnason flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni kom og sagði frá störfum Gæslunnar við Miðjarðarhafið. Hann sýndi nemendum myndir og svaraði spurningum nemenda.Þá kom Gísli Einarsson fréttamaður hjá RÚV og sagði frá upplifun sinni […]