Verðlaunaafhending vegna Álfhólsskólaleikar
Á heilsudögunum 14. og 15. apríl fóru Álfhólsskólaleikarnir fram í 5. -7. bekk. Í dag voru verðlaun veitt fyrir frammistöðu einstakra greina. Íþróttakennararnir Jón Óttarr og Jón Magnússon stóðu fyrir viðurkenningunum. Var sigurvegurum fagnað með góðu lófaklappi ásamt því að fá […]