Landnámshátíð Álfhólsskóla
Landnámshátíð var haldin 30.maí á Víghól. Hátíðin var hápunktur 5.bekkja í vinnu með landnám Íslands. Dagurinn byrjaði með skrúðgöngu þar sem nemendur og kennarar gengu í sínu fegursta landnámsskarti s.s. með skikkjur og skartgripi, sverð og skyldi. Sverðadansinn var stiginn á […]