Árlegur stefnumótunardagur í Álfhólsskóla
Stefnumótunardagur var haldinn í Álfhólsskóla þriðjudaginn 26. apríl. Í upphafi dagsins voru nemendur með sínum umsjónarkennara og unnu í hópum. Foreldrar og aðstandendur nemenda voru í umræðum með Einar Birgi á sal. Umræður voru nokkrar og voru spurningar lagðar fram til […]