
Ferðaskrifstofuverkefni 6. bekkjar – Lokahátíð
Á fimmtudeginum 15.des. fyrir jólafrí hélt 6.bekkjar árgangurinn lokahátíð í stóra ferðaskrifstofuverkefninu sem unnið var um Norðurlöndin. Allir hóparnir settu upp bása og kynntu verkefnið sitt sem samanstóð meðal annars af stóru og nákvæmu plaggati með mynd af landinu sínu og […]