Dagskrá Pegasus í janúar 2017

Það verður skemmtileg dagskrá hjá okkur í Pegasus á nýju ári. Í janúar ætlum við að vera með bökunarkvöld, kareoki o.fl. Verið dugleg að mæta í Pegasus og hjálpið okkur að gera starfið skemmtilegt 🙂 Hér er linkur á heimasíðu Pegasus.

Lesa meira

Ferðaskrifstofuverkefni 6. bekkjar – Lokahátíð

Á fimmtudeginum 15.des. fyrir jólafrí hélt 6.bekkjar árgangurinn lokahátíð í stóra ferðaskrifstofuverkefninu sem unnið var um Norðurlöndin. Allir hóparnir settu upp bása og kynntu verkefnið sitt sem samanstóð meðal annars af stóru og nákvæmu plaggati með mynd af landinu sínu og […]

Lesa meira

Jólamatur Álfhólsskóla

„Nú mega jólin koma fyrir mér“ hugsar maður þegar jólahlaðborð sem Konni kokkur og starfsfólk hans bauð okkur í Álfhólsskóla uppá.  Dýrindissteikur, kalkúnn, síld, paté og aðrar lystisemdir sem örugglega kítluðu bragðlauka okkar í dag. Hátíðarstemmning var í húsinu og jólatréð […]

Lesa meira

Kærleikskaffihús í Álfhólsskóla

Kærleikskaffihús er starfrækt í Álfhólsskóla á aðventunni. Þar er boðið uppá nýbakaðar vöfflur.  Nemendur í vinabekkjunum komu saman og eiga mjög hátíðlega og vinarlega stund saman í salnum í Hjalla.  Yngri börnin syngja kærleikslag fyrir þau eldri sem lesa kærleiksögu fyrir […]

Lesa meira

Myndband af vinabekkjadeginum 9. nóvember

Andri Óskarsson nemandi í 10.bekk bjó til flott myndband af vinadeginum okkar sem haldinn var 9. nóvember. Myndbandið fangar stemmningu dagsins og þá dagskrá sem boðið var uppá. Sannarlega drengur sem er búinn að ákveða sinn starfsvettvang til framtíðar.  Hér er […]

Lesa meira