
Skólastarf Álfhólsskóla hafið
Skólastarf Álfhólsskóla fer vel af stað. Nemendur skólans hafa verið fyrstu tvo dagana í hópeflistengdu starfi. Umsjónarkennarar hafa haft umsjón með þessum uppbrotsdögum og nemendum hefur gefist kostur á segja frá ýmsu sem á daga þeirra hefur drifið í sumar. Það […]