Útikennsla – Málun á striga
Myndmenntakennari og smíðakennari skólans fóru með nemendur sína í 7. bekk í Fossvogsdalinn. Markmið útikennslunnar var að fanga nánasta umhverfi á striga sem þau smíðuðu í Hönnun smíði. Nemendur höfðu frjálst val um nálgun myndefnis en þurftu að rissa upp grunnmynd og […]