Veðurhorfur í fyrramálið miðvikudaginn 21. febrúar eru mjög ótryggar. Fylgist vel með veðri áður en þið sendið börn ykkar í skólann. Skólinn verður væntanlega opnaður á tilsettum tíma en erfitt getur verið fyrir börn að fara leiðar sinnar í skólann. Foreldrar eru beðnir um að fylgjast með fréttum í útvarpi í fyrramálið og fylgja tilmælum lögreglu. Við setjum líka upplýsingar á heimasíðu skólans.
Vegna álags á símkerfi biðjum við ykkur um að hringa ekki í skólann nema brýna nauðsyn beri til. Vinsamlegast lesið eftirfarandi:
Íslenska: http://shs.is/index.php/fraedsla/roskun-a-skolastarfi/
Weather forecasts in the morning Wednesday 21st of February are insecure. Take care of weather before sending your children to school. The school will be opened at same time as usually, but it may be difficult for the children to go to school. Parents are asked to follow the news on the radio tomorrow morning and follow the police’s recommendations. We also put information in the morning on the school website. We ask you not to phone to the school if it is not urgent. Please read the following:
English: http://shs.is/index.php/fraedsla/disruption-of-school-operations/