
Teiknimyndasamkeppni skólamjólkurdagsins
Helgi Bjarnason 4.SA í Álfhólsskóla er einn þeirra 10 nemenda sem hlýtur viðurkenningu í teiknimyndasamkeppni skólamjólkurdagsins, en myndin hans var í hópi þeirra rúmlega 1.400 mynda sem bárust í keppnina. Helgi fékk afhent viðurkenningarskjal í skólanum í vikunni. Eins mun bekkjarsjóður […]