
Íslandsmeistarar 4. – 7. bekk
Um helgina sigraði skáksveit Álfhólsskóla á Íslandsmóti barnaskólasveita fyrir 4 – 7. bekk. Glæsilegur árangur hjá þessum efnilegu skákmönnum. Þessi sigur þýðir að Álfhólsskóli hefur öðlast rétt til þátttöku á Norðurlandamóti barnaskólasveita sem verður í Finnlandi í september. Sveit Álfhólsskóla skipuðu: […]