Nýjar reglur um viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn

Kópavogsbær hefur nýverið samþykkt vinnureglur um vinnubrögð skóla varðandi ófullnægjandi skólasókn nemenda. Mikilvægt er að foreldrar, nemendur og starfsfólk kynni sér þessar reglur mjög vel. Vinnureglurnar taka þegar gildi og ber Álfhólsskóla að vinna eftir þeim. Reglurnar getið þið nálgast hér.  

Lesa meira

Skólasetning

Álfhólsskóli hefur verið settur. Skólasetning fór fram þann 23.ágúst í 2.-10. bekk og þann 24.ágúst í 1.bekk. Í kjölfar skólasetningar voru umsjónarkennarar með haustkynningar í heimastofum. Við Álfhólsskóla hlökkum til að eiga ánægjulegt samstarf með foreldrum, nemendum og nærsamfélagi á komandi […]

Lesa meira

Skólakór

Skólakórinn er fyrir nemendur á yngsta stigi og miðstigi skólans en undir kórinn heyra þrír kórhópar; 1. – 2. bekkur, 3. – 4. bekkur og 5. – 7. bekkur. Skólakórinn kemur fram á jóla- og vortónleikum, við ýmis tilefni innan skólans, […]

Lesa meira

Öll sem eitt

Á skólaárinu 2018-2019 verður tekin í notkun ný skólamenningaráætlun, Öll sem eitt, í Álfhólsskóla. Áætlunin var tekin saman af Sigrúnu Erlu Ólafsdóttur með aðstoð Önnu Pálu Gísladóttur og Elísarbetar Jónsdóttur. Skólamenningaráætlun tekur til alls skólasamfélagsins. Hún birtist og kemur fram í öllum […]

Lesa meira

Skólabyrjun haustið 2018

Fimmtudaginn 23. ágúst fer fram skólasetning og kynning á starfi vetrarins fyrir nemendur og foreldra í 2. – 10. bekk Álfhólsskóla. Fimmtudaginn 23. ágúst er jafnframt skólaboðun hjá 1. bekk þar sem foreldrar og nemendur 1.bekkjar verða boðaðir til viðtals við […]

Lesa meira