Landnámshátíð 5.bekkja 2018
Þriðjudaginn 29. maí var Landnámshátíð 5. bekkja Álfhólsskóla. Dagsráin var hefðbundin en hátíðin er uppskeruhátíð um Landnám Íslands. Dagurinn hófst á skrúðgöngu frá Hjalla með viðkomu í Digranesi. Haldið var áfram göngunni á Víghól og við tók vinna í hópum. […]