Kópurinn – Tilnefningar

Menntaráð Kópavogs auglýsir eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skólastarf í grunnskólum Kópavogs. Viðurkenningar verða veittar fyrir 3 – 5 verkefni sem stuðla að nýbreytni og framþróun innan skólanna. Með því er átt við nýjungar í skólastarfi eða þróunarverkefni sem fela […]

Lesa meira

Söngleikjaval sýnir GREASE

Söngleikjaval Álfhólsskóla sýnir söngleikinn Grease. Sýningar verða: Þriðjudaginn 9. apríl kl: 19:00 Fimmtudaginn 11. apríl kl: 19:00 Föstudaginn 12.apríl kl: 19:00 Miðaverð er: Fullorðin (16 ára og eldri): 2.000 kr. Börn (6-16 ára): 1.500 kr Börn yngri en 6 ára fá […]

Lesa meira

Sterkari út í lífið

Nýverið var opnuð vefsíðan sjalfmynd.is þar sem má finna ýmsan fróðleik um sjálfsmynd barna og ungmenna og verkfærakistu. Við hvetjum alla til að kíkja á þessa síðu sem er þróuð af fagfólki. Markmiðið með vefsíðunni er að auka aðgengi foreldra að […]

Lesa meira

Heilsudagar

Heilsudagar fóru fram í Álfhólsskóla 21. og 22.mars. Dagskráin var afar fjölbreytt að vanda og tóku nemendur og starfsfólk þátt í fjölbreyttum heilsutengdum verkefnum. Nemendur á yngsta stigi fóru í ýmsa hópleiki, unnu heilsutengt verkefni á ipad, sprikluðu í sundi, stunduðu […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Þær Hugrún Þorbjarnardóttir og Dagbjört Nanna Eysteinsdóttir kepptu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni í gær. Þær stóðu sig báðar mjög vel og erum við í Álfhólsskóla ákaflega stolt af frammistöðu þeirra.

Lesa meira