
Útskrift
Fimmtudaginn 6.júní útskrifuðust 63 nemendur í 10.bekk úr Álfhólsskóla við hátíðlega athöfn í sal skólans Hjallameginn. Athöfnin hófst á ræðu skólastjóra og afhendingu viðurkenninga til nemenda. Eyrún Didziokas og Helga Fanney Þorbjarnardóttir fluttu kveðju fyrir hönd nemenda. Við athöfnina flutti Viktoría […]