
Gleðileg jól
Jólafrí nemenda hefst á hádegi mánudaginn 20. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrám mánudaginn 3. janúar. Starfsfólk Álfhólsskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.