Kópurinn 2021
Miðvikudaginn 19.maí var Kópurinn, viðurkenning menntaráðs Kópavogs afhentur í Salnum í Kópavogi. Það er ánægjulegt að upplýsa að verkefni í Álfhólsskóla fékk Kópinn, verkefnið Bíp og Bíp-val á unglingastigi. Að auki voru tvö verkefni frá okkur sem fengu viðurkenningu, verkefnin Verkmappa […]