Pizzuveisla á miðstiginu
Nemendum á miðstigi hlotnaðist sá heiður að fá pizzuveislu í kjölfar góðrar frammistöðu á lestrarátakinu og keppninni, Lesum meira. Aldís heimilisfræðikennari bjó til ásamt nemendum sínum pizzur sem nemendur á miðstig fengu. Flott framtak hjá Ólöfu og Aldísi bæði hvað varðar […]