
Innritun 6 ára barna
Innritun 6 ára barna (fædd 2006) fer fram í grunnskólum Kópavogs mánudaginn 5. mars og þriðjudaginn 6. mars. Sjá heimasíðu Kópavogs og heimasíður skólanna. Hér er auglýsing frá Kópavogsbæ um innritunina.
Innritun 6 ára barna (fædd 2006) fer fram í grunnskólum Kópavogs mánudaginn 5. mars og þriðjudaginn 6. mars. Sjá heimasíðu Kópavogs og heimasíður skólanna. Hér er auglýsing frá Kópavogsbæ um innritunina.
Fimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn var fjórða leiksýning 3. bekkja í list- og verkgreinum. Leiklistarhópurinn flutti frumsamið leikrit í þjóðsagnastíl og tónlistarhópurinn flutti lifandi leikhljóð og tónlist við sýninguna auk þess að sýna dans í lokin. Leikritið fjallaði um álfastelpu sem lenti […]
Í textílmennt voru nemendur að læra að þæfa ull. Það var einnig ákveðin formhönnun í verkefninu og mikið frumkvæði. Kíkið á eftirfarandi myndir.
Krakkarnir á leikskólanum Fögrubrekku kíktu í heimsókn í tónmenntatíma til 1. bekkjar í Digranesið. Heimsóknin er orðin fastur liður á hverri önn og gaman að fá skemmtilega krakka frá Fögrubrekku í heimsókn. Tónmenntahópurinn tók á móti krökkunum með trommuverki, Nafnahljómsveitinni, og […]
Jólaleikrit í landnámstíl var sýnt í gær hjá 5. bekk. Sýningin var mjög fjörug og kenndi þar margra grasa. Til að mynda komu ísbjörn og loftsteinn inn í atburðarásina. Eins og fyrr stóðu leikarar og hljóðfæraleikarar sig frábærlega. Leikhópurinn samdi handritið […]