
Álfar í hættu hjá 3. bekk
Fimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn var fjórða leiksýning 3. bekkja í list- og verkgreinum. Leiklistarhópurinn flutti frumsamið leikrit í þjóðsagnastíl og tónlistarhópurinn flutti lifandi leikhljóð og tónlist við sýninguna auk þess að sýna dans í lokin. Leikritið fjallaði um álfastelpu sem lenti […]