horputonleikar

Tónmenntatónleikar í Hörpu – Norðurljósum

Föstudaginn 28. október fór stór hópur söngvara og hljóðfæraleikara til tónleikahalds á Tónmenntatónleikum í Hörpu – Norðurljósasal. Það voru tónmenntahópur 2 í 4. bekk, blásarasveit úr 4. bekk og svo söngvarar í Krakkakór, 3. og 4. bekk sem fluttu lagið „Gilli […]

Lesa meira

Marita í Álfhólsskóla

Heilir og sælir foreldrar og aðstandendur nemenda á unglingastigi Álfhólsskóla.Næstkomandi miðvikudaginn kemur Magnús Stefánsson í skólann með forvarnarfræðslu fyrir unglingadeildina gegn vímuefnum. Hann heldur jafnframt fund með foreldrum þar sem hann fer í gegnum svipuð atriði með þeim og nemendunum. Við hvetjum foreldra […]

Lesa meira
bangsar

Bangsadagur í Álfhólsskóla

Í gær var bangsadagur í Álfhólsskóla og því máttu nemendur og starfsfólk koma með bangsann sinn í skólann.  Margir nýttu sér það og voru bangsarnir hæstánægðir með að fá að sjá skólann okkar.  Mikið var spáð og spekúlerað um útlit og […]

Lesa meira

Á þjóðminjasafni

Nemendur 5.GK skelltu sér í heimsókn á Þjóðminjasafnið í vikunni. Ferðin er undirbúningur undir þátttöku í Landnáminu sem er þema 5.bekkinga í list- og verkgreinum með samvinnu umsjónarkennara.  Hér eru myndir úr ferðinni.     

Lesa meira
tonleikar3b1

Dýrahljómsveitin hjá tónmenntahópi 1 3. Bekk.

Tónmenntahópur 1 í 3. bekk æfði skemmtilega hljómsveitarútgáfu af laginu „Hvað segja dýrin“ nýtt lag af barnaplötunni Gilli Gill eftir Braga V. Skúlason (baggalút). Krakkarnir komu með hin ýmsu dýr að heiman í hljómsveitarbúninga eins og sjá má á myndunum, hljómsveitin […]

Lesa meira