areykjum

Reykjaskólaferð 7. bekkinga

areykjumÍ vikunni fóru 7.bekkingar Álfhólsskóla í Skólabúðirnar í Reykjaskóla í Hrútafirði.  Ýmislegt var brallað og mikið gert á þessum tíma enda viðfangsefni skólabúðanna fjölbreytt. Veðrið spilaði nokkurn sess í ferðinni en hópurinn þurfti að koma fyrr en ætlað var vegna þess.  Hérna eru nokkrar myndir úr ferðinni sem eru á heimasíðu Reykjaskóla.

Posted in Fréttir.