
7. SÓ í Náttúruskóla Vatnsmýrinnar
Nemendur 7. SÓ fóru og heimsóttu Náttúruskóla Vatnsmýrinnar í síðustu viku. Ýmislegt fróðlegt fengu krakkarnir að spreyta sig á þ.e. taka sýni, mæla o.fl. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.
Nemendur 7. SÓ fóru og heimsóttu Náttúruskóla Vatnsmýrinnar í síðustu viku. Ýmislegt fróðlegt fengu krakkarnir að spreyta sig á þ.e. taka sýni, mæla o.fl. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.
Þann 9.október fórum við í 6. GK í Náttúruskólann í Vatnsmýrinni. Mjög skemmtileg og fróðleg sýning og nemendur fengu að gera ýmsar tilraunir. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.
Búið er að velja lið í öllum bekkjum á miðstigi vegna spurningakeppninnar Lesum meira. Fimm nemendur eru í hverju liði en einungis þrír keppa hverju sinni. Hérna er listi fyrir þátttakendur.
Skólahlaup UMSK var haldið á Kópavogsvelli föstudaginn 5. okt. og hófst kl. 10:00. Allir krakkar í 4. -7. bekk í grunnskólum á UMSK svæðinu var heimil þátttaka. Veitt var viðurkenning fyrir fyrstu þrjú sætin í hverjum aldursflokki hjá stelpum og strákum. […]
Vinabekkjadagurinn var haldinn miðvikudaginn 3. október. Nemendur vinabekkjanna hittust og áttu saman ánægjulega stund. Aðalþema dagsins voru leikir. Nemendur voru bæði úti og inni eftir því hvað hentaði þeirra leikjum. Krakkarnir hlupu í skarðið, fóru í eina krónu, löggu og […]