landnamshatid

Landnámshátíð í Álfhólsskóla

Landnámshátíð 5. bekkja var haldin í Kópavogsdalnum í dag.  Dagurinn byrjaði með skrúðgöngu og voru allir klæddir búningum frá landnámsöld.  Í dalnum var síðan unnið í hópum og voru settar upp stöðvar sem buðu uppá mismunandi vinnu frá landnáminu.  Sem dæmi […]

Lesa meira
vorskoli

Vorskóli í Álfhólsskóla

Væntanlegum nemendum í 1. bekk Álfhólsskóla 2012-2013 er boðið í vorskólaheimsókn. Vorskólinn verður í Digranesi þriðjudaginn 15. maí kl. 14:00 – 15:30.

Lesa meira
valkyrjur

Valkyrjurnar í 5. bekk

Miðvikudaginn 25. apríl síðastliðinn sýndi 5. hópurinn í list- og verkgreinum landnámsleikrit. Leiklistar- og tónlistarhópar fluttu leikrit og tónlist, búningar voru unnir í textílmennt, hlutir úr myndmennt og smíðum voru í leikmyndinni og foreldrum var boðið upp á lummur í heimilisfræðinni. Einnig […]

Lesa meira

Íslandsmeistarar í dansi

Rúnar Bjarnason 6.RH og daman hans Katrín María urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar um helgina í dansi. Frábær frammistaða hjá þeim.Fleiri krakkar úr Álfhólsskóla tóku þátt í mótinu og stóðu þeir sig allir einstaklega vel. 

Lesa meira
dawidkolka

Frábær árangur á Kópavogsmóti í skólaskák

Dawíd Kolka, sem er í 6. bekk Álfhólsskóla, sigraði glæsilega á sterku Kópavogsmóti í skólaskák sem fram fór í Salaskóla nýverið. Mikill fjöldi krakka tók þátt í mótinu, sem sýnir  vel skákáhugann í Kópavogi. Keppt var í þrem flokkum, 8.-10. bekk, […]

Lesa meira