Landnámshátíð í Álfhólsskóla
Landnámshátíð 5. bekkja var haldin í Kópavogsdalnum í dag. Dagurinn byrjaði með skrúðgöngu og voru allir klæddir búningum frá landnámsöld. Í dalnum var síðan unnið í hópum og voru settar upp stöðvar sem buðu uppá mismunandi vinnu frá landnáminu. Sem dæmi […]