upplestur1

Úrslit í upplestrarkeppni Álfhólsskóla

upplestur1Úrslit í upplestrarkeppni urðu kunngjörð síðastliðinn miðvikudag þegar fjórir nemendur 7. bekkja völdust til að verða fulltrúar skólans í stóru upplestrarkeppninni. Þessir nemendur eiga eftir að æfa sig mikið í að flytja ljóð og texta úr ræðustól.  Þessir nemendur eru: Bjarni Þór Hafstein, Diljá Eiðsdóttir, Kristinn Þór Sigurðsson og Rúnar Bjarnason. Hér eru myndir af úrslitunum.
Posted in Fréttir.