
Jóga í kennslustund
10. SHK braut aðeins upp skóladaginn með því að hafa jógatíma. Fenginn var jógakennari sem kenndi krökkunum undirstöðuatriði í jóga og mæltist þetta vel fyrir. Hér má sjá myndir frá tímanum.
10. SHK braut aðeins upp skóladaginn með því að hafa jógatíma. Fenginn var jógakennari sem kenndi krökkunum undirstöðuatriði í jóga og mæltist þetta vel fyrir. Hér má sjá myndir frá tímanum.
Í tilefni af Alþjóðadegi gegn einelti þá breyttum við til og létum gott af okkur leiða í dag. Bekkirnir unnu með hvað við ættum sameiginlegt, við hrósuðum okkur, við hittum vinabekkina okkar, við bjuggum til keðju utan um skólann okkar og […]
Í vikunni fóru 7.bekkingar Álfhólsskóla í Skólabúðirnar í Reykjaskóla í Hrútafirði. Ýmislegt var brallað og mikið gert á þessum tíma enda viðfangsefni skólabúðanna fjölbreytt. Veðrið spilaði nokkurn sess í ferðinni en hópurinn þurfti að koma fyrr en ætlað var vegna þess. Hérna […]
Í tilefni að hinum árlega alþjóða bangsadegi mættu nemendur með bangsana sína í skólann og gæddu sér síðan á sparinesti í nestistímanum. Að þessu tilefni smelltum við nokkrum myndum af nemendum og böngsunum þeirra.
Við í Álfhólsskóla höfum verið að vinna að þemanu Kópavogur – heimabærinn minn í vikunni. Nemendum var skipt upp í hópa þar sem árgöngum var blandað saman innan stiga og unnið var að fjölbreyttum verkefnum. Unnið var með margvísleg verkefni tengd […]