Álfhólsskóli í 2 sæti á Norðurlandamóti barnaskólasveita í skák
Sveit Álfhólsskóla lenti í 2 sæti á Norðurlandamóti barnaskólasveita í skák sem lauk í Stokkhólmi í dag eftir 2-2 jafntefli gegn A sveit Svía. Álfhólsskóli náði frábærum árangri á mótinu. Liðið vann 4 viðureignir og gerði eitt jafntefli. Þrátt fyrir það […]