valkyrjur

Valkyrjurnar í 5. bekk

Miðvikudaginn 25. apríl síðastliðinn sýndi 5. hópurinn í list- og verkgreinum landnámsleikrit. Leiklistar- og tónlistarhópar fluttu leikrit og tónlist, búningar voru unnir í textílmennt, hlutir úr myndmennt og smíðum voru í leikmyndinni og foreldrum var boðið upp á lummur í heimilisfræðinni. Einnig […]

Lesa meira

Íslandsmeistarar í dansi

Rúnar Bjarnason 6.RH og daman hans Katrín María urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar um helgina í dansi. Frábær frammistaða hjá þeim.Fleiri krakkar úr Álfhólsskóla tóku þátt í mótinu og stóðu þeir sig allir einstaklega vel. 

Lesa meira
dawidkolka

Frábær árangur á Kópavogsmóti í skólaskák

Dawíd Kolka, sem er í 6. bekk Álfhólsskóla, sigraði glæsilega á sterku Kópavogsmóti í skólaskák sem fram fór í Salaskóla nýverið. Mikill fjöldi krakka tók þátt í mótinu, sem sýnir  vel skákáhugann í Kópavogi. Keppt var í þrem flokkum, 8.-10. bekk, […]

Lesa meira
danmerkurfarar

Fréttir frá Danmerkurförum

Allt gengur vel hjá Danmerkurförum Álfhólsskóla.  Krakkarnir eru til fyrirmyndar.  Í gær kom blaðamaður frá bæjarblaðinu og tók myndir og viðtal.  Skoðið vefslóðina.

Lesa meira
vilhjalmurhljodfaeri

Tónlistarfólk í tónmenntatíma 3. bekkjar.

Nemendur í 3. bekk fengu skemmtilega heimsókn í tónmenntatíma á fimmtudag.  Nemandinn Vilhjálmur í tónmenntahópi kom með smá hljóðfærakynningu ásamt foreldrum sínum.  Vilhjálmur og pabbi hans, Guðmundur, kynntu fyrir okkur hljóðfærið Básúnu, sem Vilhjálmur æfir á.  Básúnan er málmblásturshljóðfæri með sleða […]

Lesa meira