
Alþjóðadagur gegn einelti í Álfhólsskóla
Í tilefni af Alþjóðadegi gegn einelti þá breyttum við til og létum gott af okkur leiða í dag. Bekkirnir unnu með hvað við ættum sameiginlegt, við hrósuðum okkur, við hittum vinabekkina okkar, við bjuggum til keðju utan um skólann okkar og […]