skak-strakar

Álfhólsskóli á Norðurlandamóti

Í morgun hófu Íslandsmeistarasveit Álfhólsskóla í skák keppni á Norðurlandamóti barnaskólasveita en keppt er í Stokkhólmi. Sveit Álfhólsskóla skipa Dawid Kolka, Felix Steinþórsson, Róbert Leó Jónsson, Guðmundur Agnar Bragason og Oddur Þór Unnsteinsson. Í fyrstu umferð mæta strákarnir okkar sveit Finnlands. Hægt er að […]

Lesa meira
drengjakor

Skólakór Álfhólsskóla

Skólakór Álfhólsskóla hefur syngjandi sveiflu frá og með mánudeginum 3. september.  Kórstjórnandi er Þórdís Sævarsdóttir, tónmenntakennari og kórstjóri. Skólakór Álfhólsskóla æfir í 4 hópum;  Stjörnukór, Álfakór, Krakkakór og stóra Kór.    Þar eru sungin lög úr ýmsum þemum, frá ýmsum löndum, í ýmsum […]

Lesa meira
tonlistforsk

Forskólahópar tónlistarnáms í Álfhólsskóla

Álfhólsskóli er í samstarfi við Tónlistarskóla Kópavogs með forskólahópa 1 og 2, en forskólinn/flautuhópar eru fyrstu skrefin í tónlistarnámi og undirbúningur fyrir að sækja um á sitt eigið hljóðfæri síðar hvort sem er í skólahljómsveit Kópavogs eða Tónlistarskólann í Kópavogi.

Lesa meira
alfholsskolilogo

Merki Álfhólsskóla

Síðastliðið haust var efnt til samkeppni um lógó Álfhólsskóla.  Leitað var til foreldra, nemenda, aðstandenda nemenda og starfsfólks um þátttöku. Úrskurðarnefnd var skipuð og valdi hún úr innsendum tillögum.  Sú tillaga sem bar sigur úr býtum var tillaga Guðna Ragnars Björnssonar sem […]

Lesa meira