Stefnumótunardagur í Álfhólsskóla
Laugardaginn 4. maí verður haldinn stefnumótunarfundur með þátttöku starfsfólks, nemenda og foreldra/forráðamanna barna í Álfhólsskóla. Fundurinn verður haldinn í sal Hjalla. Starfsmenn, nemendur 6. – 10. bekkja og foreldrar/forráðamenn barna í Álfhólsskóla eru boðnir velkomnir á þennan fjórða stefnumótunarfund Álfhólsskóla. Vakin […]