Innritun væntanlegra nemenda í 1. bekk
Innritun væntanlegra nemenda í 1. bekk Álfhólsskóla skólaárið 2013-2014 fer fram á skrifstofu skólans í Digranesi mánudaginn 4. mars og þriðjudaginn 5. mars. .
Innritun væntanlegra nemenda í 1. bekk Álfhólsskóla skólaárið 2013-2014 fer fram á skrifstofu skólans í Digranesi mánudaginn 4. mars og þriðjudaginn 5. mars. .
Álfhóll, fréttabréf foreldrafélags Álfhólsskóla, er komið út. Fréttabréfið er sent í PDF skjali til allra foreldra og forráðamanna nemenda við skólann. Bréfið má nálgast hér og það er einnig vistað á foreldrasíðu skólans (Foreldrar/Fréttabréf foreldrafélagsins).Það er von ritnefndar og stjórnar foreldrafélagsins […]
Mánudaginn 18. febrúar sýndu leiklistar- og tónlistarhóparnir í fimmta bekk spunasýningu upp úr Egilssögu. Krakkarnir stóðu sig vel og áhorfendur lifðu sig inn í söguna af hinum ofstopafulla, skáldmælta og undarlega dreng sem Egill Skallagrímsson er. Hér má sjá myndir úr […]
Norðurlandamótið í skólaskák fór fram á Bifröst helgina 8. – 10. febrúar. Þar var teflt í 5 flokkum og áttu allar þjóðirnar 10 fulltrúa (2 í hvern flokk). Dawid Kolka nemandi í Álfhólsskóla varð 3. sæti í sínum flokki. Frábær árangur […]
Öskudagur var haldinn hátíðlegur á öllum stigum í skólanum. Boðið var uppá veglega dagskrá og allir mættu í flottum búningum. Unglingastigið var með fáránleika þar sem nemendur fóru í keppni í pílukasti, þræða saumnálar, lakkrísreimaát, limbo, húlla, teygjubyssó o.fl. Miðstigið var […]