Ný stjórn kjörin á aðalfundi
Á nýafstöðunum aðalfundi foreldrafélags Álfhólsskóla (FFÁ) var kjörin ný stjórn skólaárið 2013-2014: Guðni R Björnsson, formaður og fulltrúi FFÁ í SamkópHörður Sigurðsson, varaformaður (tengiliður miðstigs)Berglind Svavarsdóttir, ritari (tengiliður elsta stigs)Karl Einarsson, gjaldkeri (tengiliður miðstigs)Hólmfríður Einarsdóttir, meðstjórnandi, fulltrúi FFÁ í Skólaráði […]