Hugmyndabanki bekkjarfulltrúa

Bekkjarstarfið

Í Handbók foreldrafélaga grunnskóla er kynnt hvernig setja má upp bekkjardagskrá fyrir veturinn. Inn á dagskrána eru settir viðburðir sem bekkjarfulltrúar hafa umsjón með, viðburðir á vegum foreldrafélagsins o.fl.
Sjá nánar hér á bls. 30.


Hugmyndir að viðburðum:

Í skólanum Utan skólans
Hefðbundið bekkjarkvöld með leikjum og bakkelsi Fleyta flöskubátum niður Kópavogslækinn
Spilakvöld Sundferð
Bingó Skautaferð
Diskótek Fjöruferð í Kópavoginn
Smákökubakstur fyrir jólin Ratleikur og grillað í Guðmundarlundi 
Baka pizzu og borða saman Ratleikur í hverfinu
Piparkökumálun Á slóðir landnámsmanna í Kópavogi
Föndur Fara upp í Hallgrímskirkjuturn
Skemmtilegur fyrirlestur Viðeyjarferð
Feðgakvöld/mæðgnakvöld Keila
Jól í skókassa Lasertag
Kvöldvaka með leikriti, bröndurum o.fl. Leikhúsferð, kíkt á bak við tjöldin
Óvissuferð

 

Spyrja krakkana hvað þau vilja gera

Allir bekkir í árgangi gerið eitthvað saman.
Passa foreldralaus boð.
Hvetja foreldra til að hittast um leið, t.d. með því að láta alla koma með eitthvað á hlaðborð. Þeir geta síðan spjallað meðan krakkarnir gera e-ð saman


 

Fleiri hugmyndir eru vel þegnar – hafið samband 
Einnig lýsing/nánari útfærsla á viðburðum.

Posted in Bekkjarfulltrúar.