Nýjustu fréttir
Njálsbrenna í fimmta bekk
Mánudaginn 18. mars sýndu leiklistar- og tónlistarhóparnir leikþátt sinn Njálsbrennu en verkið var byggt á miðhluta Njálssögu. Leikararnir brugðu sér auðveldlega í hlutverk Njáls og Bergþóru, Skarphéðins, Kára, Helgu, Hildigunnar, Höskuldar, Flosa, Marðar Valgarðssonar og fleiri þegar þau túlkuðu aðdragandann að […]

Meistaramót Álfhólsskóla í skák
Meistaramót Álfhólsskóla byrjaði í gærmorgun í sal skólans. Að þessu sinni kepptu nemendur úr 2 bekk. Veitt voru verðlaun fyrir 1, 2 og 3 sæti stelpna og stráka. Allir keppendur stóðu sig mjög vel og allir fengu að launum prins póló…… 🙂 Hér […]

Páskabingó í 6. GK
Páskabingó var haldið í 6.- GK þriðjudaginn 19. mars. Kristín Stefánsdóttir bekkjarfulltrúi stjórnaði skemmtuninni og voru mörg páskaegg stór og smá í vinninga. Skemmtunin tókst vel en hefði mátt vera fjölmennari.

Skapandi tónlistarmiðlun í 3. bekk
Fimmtudaginn 14. mars komu nemendur í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands að heimsækja 3. bekk. Unnið var með tónlistarsköpun og tónlistarflutning. Þau börn sem eru í hljóðfæranámi komu með hljóðfæri með sér en einnig voru notuð alls kyns ásláttarhljóðfæri, söngur og […]
Keppni í Skólahreysti
Miðvikudaginn 13. mars s.l. var keppt í skólahreysti. Álfhólsskóli endaði í 5. sæti af 14 skólum í okkar riðli með 54 stig sem er flottur árangur og annar besti árangur Kópavogsskólanna í ár. Keppendur voru, Þórhildur Braga Þórðardóttir, Már Jóhannsson, Alexander […]

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi
Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi fór fram í Salnum þriðjudaginn 12. mars. Það voru þeir Bjarni Þór Hafstein og Kristinn Þór Sigurðsson sem kepptu fyrir hönd skólans og stóðu þeir sig mjög vel. Í ár var það nemandi frá Hörðuvallaskóla sem hlaut […]