Nýjustu fréttir
Göngum í skólann
Álfhólsskóli er þátttakandi í verkefninu Göngum í skólann. Meginmarkmið verkefnisins er að hvetja nemendur til að ganga eða hjóla til og frá skóla á öruggan hátt og jafnframt að fræða þau um ávinning reglulegrar hreyfingar.Af þessu tilefni verður efnt til sérstaks […]
Norðurlandameistarar hylltir á sal
Skáklið skólans kom heim í vikunni og voru þau hyllt á sal í dag. Fékk hver liðsmaður ásamt þjálfara bikar til eignar frá skólanum. Álfhólsskóli varð Norðurlandameistari í skák og vel að titlinum kominn.
Álfhólsskóli Norðurlandameistari í fyrsta sinn!
Skáksveit Álfhólsskóla varð í dag Norðurlandameistari barnaskólasveita á móti sem fram fór í Helsinki um helgina. Sveitin hlaut 15 af 20 vinningum. Í öðru sæti varð sveit Noregs og Danir náðu 3. sætinu. Mótið var mjög spennandi og úrslit fengust ekki fyrr […]
Kynningar fyrir foreldra og nemendur.
Dagana 2. – 12. september verður stefna skólans og áherslur vetrarins í starfinu kynnt fyrir foreldrum og nemendum einstakra bekkja. Tímasetningar á einstaka kynningum er sem hér segir: Þriðjudagur 3. september; 1. bekkur kl. 8:10 í salnum í Digranesi. Þriðjudagur 3. […]
Heilsurækt foreldrafélagsins að hefjast
Heilsurækt foreldrafélagsins Foreldrafélag Álfhólsskóla stendur fyrir heilsurækt í íþróttahúsi HK í Digranesi í vetur eins og mörg undanfarin ár. Þar stunda foreldrar og aðrir áhuga-samir leikfimi sem er fjölbreytt og skemmtileg, undir stjórn Láru Sveinsdóttur íþróttakennara. Lögð er áhersla á þolfimi, […]
Verum virk í vetur !
Velkomnir allir foreldrar ! Við upphaf skólaárs langar okkur í nýkjörinni stjórn Foreldrafélags Álfhólsskóla (FFÁ) að koma á framfæri upplýsingum um vetrarstarfið og hvað FFÁ stendur fyrir? Gefinn var út nýr kynningarbæklingur um FFÁ og honum dreift meðal allra foreldra […]



