Nýjustu fréttir

Keppni í Skólahreysti

Miðvikudaginn 13. mars s.l. var keppt í skólahreysti. Álfhólsskóli endaði í 5. sæti af 14 skólum í okkar riðli með 54 stig sem er flottur árangur og annar besti árangur Kópavogsskólanna í ár. Keppendur voru, Þórhildur Braga Þórðardóttir, Már Jóhannsson, Alexander […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi fór fram í Salnum þriðjudaginn 12. mars. Það voru þeir Bjarni Þór Hafstein og Kristinn Þór Sigurðsson sem kepptu fyrir hönd skólans og stóðu þeir sig mjög vel. Í ár var það nemandi frá Hörðuvallaskóla sem hlaut […]

Lesa meira
vikingarforsida

Kæru aðstandendur nemenda í fimmta bekk.

Næsta mánudag, þann 18. mars, bjóðum við ykkur í heimsókn.  Nemendur í leiklistar- og tónlistarsmiðjum sýna leikritið „Njálsbrenna“ sem byggt er á miðhluta Njálssögu. Þetta er fimmta sýning okkar í vetur. Hún hefst í salnum klukkan 8:40. Þið eruð velkomin strax klukkan […]

Lesa meira
easter bunny

Páskabingó

Páskabingó 2013 Kæru foreldrar og nemendur. Hið árlega páskaeggjabingó foreldrafélags Álfhólsskóla verður haldið laugardaginn 16. mars frá kl. 12.00—14.00 í Hjalla. Verð per. spjald er 400 kr. og þrjú spjöld eru á 1000 kr. Veitingasala í hléinu verður í höndum 10. […]

Lesa meira
skolathing1

Heimsókn 10. SHK á Skólaþing

Á Skólaþingi fara nemendur efstu bekkja grunnskóla í hlutverkaleik og fylgja í stórum dráttum reglum um starfshætti Alþingis. Nemendurnir fá tækifæri til að setja sig í spor þingmanna með því að leiða fyrir fram ákveðin málefni sem fyrir þá eru lögð […]

Lesa meira

Innlit í kennslustund – leiklist

Á dögunum voru margir kennaranemar á vettvangi í Álfhólsskóla. Tveir leiklistarkennaranemar voru í leiklistinni í þrjár vikur og voru nemendur mjög ánægðir með kennsluna og aðstoðina. Hér eru tvær myndir úr kennslustund í sjötta bekk.  

Lesa meira