Nýjustu fréttir

skakmyndkop

Skólaskákmót Kópavogs í Álfhólsskóla

Skólaskákmót Kópavogs fór fram föstudaginn 5. apríl og mánudaginn 8. apríl í Álfhólsskóla.  Svo mikill áhugi var á mótinu og fjölmenni það mikið að skipta varð keppendum upp í tvo hluta og hafa seinni hlutann á mánudag.  Rúmlega 220 keppendur tók […]

Lesa meira

Verkleg náttúrufræði

Eldflaugasmíði í góða veðrinu Nemendur í VERKLEGRI náttúrufræði skemmtu sér vel í dag að setja á loft eldflaugar knúnar með vatni, ediki og matarsóda. Myndirnar sýna best stemmningu dagsins og innlifun nemenda við krafti eldflauganna. Hér eru myndir af viðfangsefnum dagsins. […]

Lesa meira

Heimsókn 6. EÓÓ á Vísindasafnið

Fimmtudaginn 21. mars fór 6. bekkur EÓÓ í heimsókn á Vísindasafnið sem er staðsett í anddyri Háskólabíós. Fengu nemendur fræðslu um himingeiminn, eðli ýmissa hluta í umhverfi okkar  auk þess sem þeir fengu frjálsan tíma í lokin til að gera tilraunir sjálfir. […]

Lesa meira

Njálsbrenna í fimmta bekk

Mánudaginn 18. mars sýndu leiklistar- og tónlistarhóparnir  leikþátt sinn Njálsbrennu en verkið var byggt á miðhluta Njálssögu. Leikararnir brugðu sér auðveldlega í hlutverk Njáls og Bergþóru, Skarphéðins, Kára, Helgu, Hildigunnar, Höskuldar, Flosa, Marðar Valgarðssonar og fleiri þegar þau túlkuðu aðdragandann að […]

Lesa meira