Skólakór Álfhólsskóla á Styrktartónleikunum Hönd í Hönd

Á haustönn 2013 stóð Kvennakór Kópavogs fyrir styrktartónleikunum Hönd í hönd, sem er orðinn árlegur viðburður hjá þeim.  Tónleikarnir fóru sem fyrr fram í Digraneskirkju og lögðu fram vinnu sína ýmsir frábærir listamenn.   Skólakór Álfhólsskóla kom þar einnig fram undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur kórstjóra, og var glatt á hjalla og skemmtilega stund fyrir alla, bæði áhorfendur og listamenn.  Hérna eru myndir af viðburðinum.
Posted in Eldri fréttir.