Jól í Nýbúadeild

Nemendur og kennarar nýbúadeildar Álfhólsskóla héldu jólahátíð um daginn. Allir komu með jólapakka og fóru í leiki í tilefni aðventunnar. Jólabragur einkenndi hátíðina og allir höfðu gaman saman. Hér eru nokkrar myndir af hátíðinni.
Posted in Eldri fréttir.